Thursday, January 13, 2011
Jólagjafir
Author: Árný Hekla
|
at:00:17
|
Category :
amigurumi,
Árný-föndur,
hekl
|
![](https://resources.blogblog.com/img/icon18_edit_allbkg.gif)
Ég átti alveg eftir að setja hér inn myndir af jólagjöfum barnanna, kisan var fyrir eins árs skvísu og apinn fyrir 3 ára töffara. Svo bjó ég líka til eina fyrir litlu frænku sem er 2 ára :)![](https://lh3.googleusercontent.com/blogger_img_proxy/AEn0k_vKXVUgqm1o6muz1_Zx_WlQKvVyaqXHgpE823jVwMMOGnBtdRV6D_Oi3Uk-gAt-sBfCiUkTkZwyd3Bkii5I2fHKxe7hb5oWwuZqAFQxU2jJ2QjonPuRGT8ZEIJZopGNrwjPx8ZeNIllrhr-F-pfZcDwclo3qbi5rWE=s0-d)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Erla Maren elskar Róu sína ;-)
Þessir eru svo flottir, þú verður bara meiri og meiri snillingur Árný, hvernig endar þeitta eiginlega!!
Flottar! Þú ert alveg fáránlega dugleg í leikfangagerðinni stelpa! Algjör maskína!
Post a Comment