Sunday, January 9, 2011

Project restyle - vika eitt. Það flottasta

Hér eru myndir af því sem mér þótti flottast þessa vikuna. Ef þið ýtið á linkana getiði séð fyrir og eftir myndir :-)
Breytti ljótum kjól í þetta, æðislegt líka bakið. Getið séð fyrir og eftir hér

1 comments:

Magga said...

Vá sniðugt með lampaskerminn mér hefði ekki dottið í hug að nota hann í óróa.. brill ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...