Tuesday, February 23, 2010

Fyrir og eftir

Ég bjargaði þessum krúttlega skáp frá því að vera hent á haugana. Þurfti svolítið að hugsa vel um hann því það var búið að rigna á hann og frysta... En ég þurrkaði hann, pússaði hann upp og bar á hann tekkolíu. (Klikkaði á því að taka mynd af honum áður, því ég var svo spennt að byrja.. en hann var s.s. flekkóttur..
Svo var ég svo heppin að Magga gaf mér eldgamalt veggfóður sem ég setti á ljótu hilluna og bakhliðina á skápnum. Ég er svona frekar ánægð með útkomuna :-)
Núna á ég rosa fínan skáp til að geyma allt föndrið mitt í :-)

3 comments:

kristjana estée said...

this is exactly the kind of thing i'm looking for! awesome job, you!

Árný Hekla on February 24, 2010 at 11:13 PM said...

Ohh, þetta er svo flott hjá þér Elsku Dúdda!

Árný Hekla on February 24, 2010 at 11:13 PM said...

Ohh, þetta er svo flott hjá þér Elsku Dúdda!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...