Friday, February 19, 2010

Haaaa... Missti ég af valentínusardeginum?

Þegar Alli minn kom heim af æfingu áðan beið þetta eftir honum:


Inní flugvélarnar var ég búin að skrifa ýmislegt frá mér til hans.


Og hann var glaður :-)
Þessi hugmynd er héðan

0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...