Thursday, February 18, 2010

Kærleikur


Kærleikur trúir öllu
kærleikur vonar allt
kærleikur hann umber allt 
og fellur aldrei úr gildi.

-Jóhann G. Jóhannson

Þó það sé ljúft að veturinn sé að verða búinn þá finnst mér það svolítið leiðinlegt því þá þarf ég að hvíla uppáhalds diskinn minn, Vetrarljóð með Ragnheiði Gröndal.....

4 comments:

Eva Lind said...

Þú ert yndislegust

Halldóra said...

flott :)

Hanna Siv said...

Yndislegt lag :) og ég er sammála með að það eru kósýkvöld með kerti og ljúf tónlist sem maður saknar við veturinn.

En ég er samt óskaplega glöð með að það sé farið að birta til ;)
Tókst þú myndina??

Kristrún Helga on February 19, 2010 at 3:39 PM said...

Æj nei, þetta lítur kannski út fyrir það.. En ég tók hana af e-i flickr síðu, og var alveg viss um að ef maður ýtti á myndina þá færi maður þangað! haha.. ég verð greinilega að bæta tæknikunnáttu mína!!

En já, ég er vissulega sammála að það er alltaf gott þegar byrjar að birta! :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...