Monday, March 29, 2010

Rótað í skápum hjá mömmu

Ef maður rótar svolítið, getur maður fundið e-ð svona:
Og sko... þetta er sniðið? á kjólnum..

En svo ef maður býr til svona nælu: (Fann aðferðina hér)

Þá er maður komin með svona rosa fínan páskakjól! :-)Og mér finnst jakkinn bara nokkuð góður með gallabuxum ;-)3 comments:

Árný Hekla on March 29, 2010 at 11:33 PM said...

Sæta systir! Við Tinna vinkona sitjum hér saman og dáumst að þér! :)

Eyrún on March 30, 2010 at 2:46 PM said...

Mjög töff :)

óskalistinn on March 31, 2010 at 11:09 PM said...

oh snilld!! :) fíla næluna í tætlur

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...