Friday, April 23, 2010

Gleðigjöf númer eitt

Í dag ætlum við að byrja á svolitlu nýju. En annað slagið er planið að vera með smá gjöf hér á síðunni. En til þess að vera með þarf að kommenta hér við færsluna með nafni og svo ætla ég að draga úr þeim nöfnum á þriðjudaginn kl 2. :-)

Gleðigjöfin í dag er þessi gasalega fíni innkaupapoki :-)

Það er rosa lítið mál að kommenta, ef þið eruð ekki með g0ogle account þá er bara að haka í name flipann og skrifa nafnið þar.

18 comments:

Ásta Erla on April 23, 2010 at 9:16 PM said...

Þetta er svo æðisleg síða!!

Kveðja Ásta Erla :)

Ásta Erla on April 23, 2010 at 9:16 PM said...
This comment has been removed by the author.
kristjana estée said...

<3!!

Dóra Guðrún said...

Mér finnst frábært hvað þið eruð duglegar, klárlega fyrirmynd í myndarskap :) enda algjörar snilldartúttur á ferð :D

RaggaÝr on April 23, 2010 at 9:39 PM said...

skemmtileg síða og frábærar hugmyndir alltaf hjá ykkur :)

Jóhanna on April 23, 2010 at 9:41 PM said...

Frábær síða hjá ykkur.

Helga Þórhallsdóttir said...

Snilldar síða með snilldar hugmyndum :)

OFURINGA on April 24, 2010 at 11:44 AM said...

Þið eruð æði! Má maður taka þátt þótt maður búi í útlöndum?

Bjarney Inga on April 24, 2010 at 12:23 PM said...

Mig langar!

Magga Bigga Raketta said...

ég tek þátt!! ég er búin að stela svo mörgum hugmyndum af síðunni ykkar elska hana fer hér inn daglega
kveðja
Magga Bigga Raketta

María on April 24, 2010 at 3:25 PM said...

En þið sniðugar. Mig langar alveg endilega í svona flotta tösku.

Arna on April 24, 2010 at 9:00 PM said...

Mig langar :)
Kíki hérna á hverjum degi!

Kristrún on April 25, 2010 at 10:29 PM said...

Kíki hérna inn öðru hverju. Þið eruð svo sniðugar

Kristrún Oddsd

Hafrún Kr. said...

æðislegt:)

e on April 27, 2010 at 8:57 AM said...

Skemmtileg síða stelpur - haldið endilega áfram að skapa :)

Hulda on April 27, 2010 at 1:03 PM said...

vá þetta er bara flott hjá ykkur

Inga Jóna said...

Þið eruð svo duglegar systur :)

Anonymous said...

úúúú en fínt, er sjúk í svona flotta poka :o)
kveðja,
gunndís

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...