Thursday, April 15, 2010

Hér býr Erla Maren

Töskuna gerði mamma mín

Erla á nokkur falleg teppi og hér eru nokkur þeirra: v v v v teppið gerði Finna á Túni, Bútasaumsteppið gerði mamma mín þegar ég var lítil og það er svo sætt! Græna prjónaða teppið gerði langamma Erlu, sem hún er skírð eftir.


Fallegur prjónaður dúkur sem ég keypti hjá Ingu á Tálknafirði.


Origami fuglarnir eiga að færa lukku svo þeir hanga nokkrir uppí herberginu hennar.







Bleika myndin er eftir Freydísi Kristjánsdóttur.

1 comments:

Árný Hekla on April 15, 2010 at 9:38 PM said...

Og ég er ekki ennþá búin að koma í heimsókn! *skamm á mig*

Æðislegt herbergi :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...