Monday, May 17, 2010

Leikgleði

Ég er að hugsa um hekla svona teppi fyrir leikkrókinn (hér er líka prjónaútgáfa)
Það væri líka hægt að skella því ofaná borð eins og hér:


Svo er hér annað skemmtilegt sem ég sá. Mamma hennar Samsters er búin að búa til svaka flotta ísskápasegla


(ég sé reyndar ekki alveg hvernig hún festi seglana á, en ég vona að þeir séu festir innan í efninu en ekki utan á því það getur verið svooooo hættulegt ef krílin gleypa segla...)

Hér eru fleiri seglar frá Pearlbee

2 comments:

Anonymous said...

Ég er nokkuð viss um að seglarnir eru inni í efninu :)
Kv.
Elín

Sigurlaug Elín on May 18, 2010 at 9:41 PM said...

Neðansjávar-segla-pælingin er svo falleg og skemmtileg! Talandi um litagleði... SELT!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...