Monday, May 3, 2010

Húsgögn

Ég rakst á síðu um daginn þar sem verið er að leiðbeina fólki hvernig á að búa til einföld húsgögn.


Síðan heitir http://www.knock-offwood.com/ Þar eru leiðbeiningar fyrir til dæmis:


Muniði eftir bókahillunum sem ég bloggaði um daginn? Þetta er ekta fyrir mig! (uhh, já... eða pabba ;)


1 comments:

óskalistinn on May 3, 2010 at 3:57 PM said...

oh já ég elska þessa síðu !!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...