Tuesday, May 4, 2010

Litadýrð

Color me Katie er svo mikið krútt. Hér er hún búin að setja venjulegan pappír á vegginn, ég væri jafnvel til í þetta í mitt svefnherbergi alveg eins og í barnaherbergið :)
Hér er hún búin að skreyta með stjörnum

Fiðrildi á flugi
og blöðrur í eldhúsinu :)


Svo er hér allskonar bland í poka. (Á flestum síðunum eru leiðbeiningar eða útskýringar)

Skrapp-pappír sem veggfóður

Meira skrapp
Tölu-tré
Tré á striga
Tré á vegg

Fuglar á trjágrein
Flott :)

Þetta finnst mér skemmtileg leið til að halda utan um listaverk barnanna
Ég er soldið að missa mig yfir möguleikunum á að skreyta nýtt rými á næstunni :)

1 comments:

óskalistinn on May 7, 2010 at 10:58 AM said...

oh já hún hefur of mikinn tíma held ég... nei djók, hún er voða sæt, krúttleg og litrík týpa. :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...