Saturday, May 8, 2010

njömm njömm

Ég saumaði mér í gær þessa svuntu.
Og ég varð bara að prófa hana svo ég ákvað að búa til smá nammi... OG VÁ hvað það var gottt!!


Ég byrjaði  á að bræða súkkulaði, setti það í lítil form og lét það renna í alla kanta. Setti það svo í frystinn. Hrærði svo hnetusmjöri og örlitlu af flórsykri saman. Setti það svo ofan í súkkulaði skelina. Setti smá í frysti aftur. Endaði svo á að setja bráðið súkkulaði yfir hnetusmjörið og kæli svo aftur. nammi!!


0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...