Dúdda bað mig um að klára fyrir sig blogg sem hún var byrjuð á. Það var eitthvað að ganga illa hjá henni því að tölvugreyjið hennar er bilað núna.
Mér þótti svolítið skondið að það var um nærri því það sama og ég var að fara að skrifa um :) Hér á eftir kemur því hrærigrautur sem varð úr þessari samsuðu
Ég byrja hér á einum ævintýralega fallegum frá Aesthetic Nest
svo koma fleiri frá henni, eins og þessi
og þessi
og þessi
Úff, snjöll mamma.




Svo eru hér tveir kjólar frá annarri síðu

og hinn

Tveir kjólar af From an Igloo
doppur :)

Einn frá Prudent Baby

Blöðrukjóll
Næstu 5 myndir koma allar af sama blogginu, The Train to Crazy

Næstu 5 myndir koma allar af sama blogginu, The Train to Crazy
og svo er bakhliðin skemmtileg líka
Æðislegt efni

Doppur, rendur og fullt af litum! Love it :)
Kjóll úr koddaveri, og neðst er ofursætur útsaumur

Snið að svipuðum kjól á Etsy


Petrína Pan? Krúttbomba 
Annar kjóll af sama bloggi
Þessir tveir kjólar eru í grunninn eins. Sá minni er þannig að honum er hægt að snúa við. Það getur alveg bjargað málunum þegar eitthvað sullast niður! :)
2 comments:
úÚÚ! Takk Árný mín! :-)
Nú er það bara næst á dagskrá að fara að sauma.. ;-)
Þetta er svo æðislegt blogg. Það er svona quality time með sjálfri mér að sitja fyrir framan tölvuna og skoða allt það fallega sem þið bloggið um.
Ekki hætta:)
Kv. Tinna Hrund (væmna)
Post a Comment