Mig langar svo í mjööög gróft garn til að hekla mottu. Mamma reif niður gömul sængurver þegar ég var lítil og bjó til mjög kósý mottur en ég á nú engin slík. Ég fór því að gúggla eins og svo oft áður og rakst á garn búið til úr gömlum bolum (T-shirt yarn)
Hér eru einfaldar leiðbeiningar
hér eru líka góðar leiðbeiningar
Það er hægt að klippa niður boli úr ýmsum litum
Eða þá alla eins
En þessi á nú eiginlega vinninginn:
Og nú er ég að spá... Ef þið eigið rauða/rauðbleika/rauðgula boli sem þið notið ekki (bara í einhverjum rauðleitum tón) þá megið þið endilega vera svo væn að gefa mér þá... Pretty please ;)
1 comments:
La la love it!! Þetta er svo geggjað! Sniðugt að nota í þetta gamla boli..
Post a Comment