Tuesday, July 6, 2010

Riiiisa hekl

Mig langar svo í mjööög gróft garn til að hekla mottu. Mamma reif niður gömul sængurver þegar ég var lítil og bjó til mjög kósý mottur en ég á nú engin slík. Ég fór því að gúggla eins og svo oft áður og rakst á garn búið til úr gömlum bolum (T-shirt yarn)


Hér eru einfaldar leiðbeiningar

hér eru líka góðar leiðbeiningar


Það er hægt að klippa niður boli úr ýmsum litum

Eða þá alla eins


Svo væri hægt að gera rosa flottar mottur, td e-ð í þessum dúr
Eða svona (mynd af Wide Open Spaces)

En þessi á nú eiginlega vinninginn:


Og nú er ég að spá... Ef þið eigið rauða/rauðbleika/rauðgula boli sem þið notið ekki (bara í einhverjum rauðleitum tón) þá megið þið endilega vera svo væn að gefa mér þá... Pretty please ;)

1 comments:

Kristrún Helga(Dúdda) on July 7, 2010 at 9:44 AM said...

La la love it!! Þetta er svo geggjað! Sniðugt að nota í þetta gamla boli..

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...