Thursday, July 22, 2010

Sumarfrí, trallala

Eins gott og það er að fara í frí þá er eiginlega betra að koma heim...
Við fjölskyldan erum búin að vera á vestfjarðaflakki mest allan júlí og nær aldrei tengd internetinu svo ég hef ekki mikið verið að sinna blogginu. En eitthvað hef ég nú verið að bralla undanfarið, til dæmis hekla (auðvitað).
Um daginn gaf ég undurfallegri frænku minni, henni Bylgju Hrönn, þessa dúkku.
Fyrst var hún soldið hárlaus og allslaus...
En svo fékk hún kjól
Og að lokum var hún tilbúin til að láta sjá sig

4 comments:

Tobba on July 22, 2010 at 11:56 PM said...

ótrúlega flott!! ;)

Kristrún Helga(Dúdda) on July 23, 2010 at 9:14 AM said...

Hún er æði!! :-)

Berglind Z said...

Hún er svo kjút!

Hildigunnur said...

Bylgja Hrönn er voða hrifin af fallegu dúkkunni sinni:) takk svo mikið:)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...