Alltof spennandi tímar. Við Arilíus ákváðum að flýta brúðkaupinu okkar. Og dagsetningin er 23. október, fyrsti vetrardagur.
Það mátti því ekki bíða mikið að föndra boðskortin.

Svona líta þau út.. Á bara eftir að koma þeim í prentun..
Eins og ég sagði.. . Spennandi! :-D
4 comments:
Uhhh VÁ!
Ég sagði VÁ upphátt!!
Æðislegt Dúdda. Og hey, ég sakna þín.
og hey, ég er að byrja að hekla fyrir þig...
fallegt kort! :) gangi þér vel í undirbúningnum
Dúdda þetta er geðveikt kort!!! Ég fékk sko gæsahúð þegar ég sá það! þú er einum of mikill snillingur.. Veit hvert ég á að leita ef mig vantar boðskort :o)
Post a Comment