Wednesday, September 15, 2010

It´s alive...

Ég er ekki hætt að blogga.
Ég hef verið upptekin.
Mér finnst gaman að blogga.
Ég blogga þegar það gleður mig :)

Hér eru steinar sem ég hef verið að dunda mér við að hekla utan um.

Fyrsti steininn
Bakhliðin

Ég held að þetta sé uppáhalds steininn minn hingað tilÉg gaf Dúddu þennan
Svo ég gerði annan næstum eins...grænn...
bakhliðin
Steinahrúga...

Bakhliðin, mér finnst hún í raun ekkert síðri


Tveir sem eru í vinnslu

8 comments:

Kristrún Helga on September 15, 2010 at 10:08 PM said...

La la love it!!

Þinn uppáhalds er líka minn uppálds! Þetta eru listaverk!

Annars er var ég líka byrjuð að setja saman blogg. Vonandi 2 væntanleg í kvöld

Bjarney Inga on September 15, 2010 at 10:11 PM said...

Ótrúlega flottir steinar! Flott glær skál og nokkrir svona, algert stofuprýði!

Anonymous said...

En æðislegir steinar

Kv.
María

María Kristín on September 15, 2010 at 10:17 PM said...

Þú ert alltaf svo sniðug, Árný mín!!
Þessir steinar eru yndislegir.

P.s. Þessi María fyrir ofan mig er ekki ég!!

Sigurlaug Elín on September 15, 2010 at 10:35 PM said...

Ótrúlega sniðugt og fallegt :*

Marín on September 16, 2010 at 12:02 AM said...

Enn fallegt og góð hugmynd. Kannski að maður steli þessari hugmynd :)

Anonymous said...

Sorrý ég gleymdi að segja að ég væri hin Marían

kv.
Hin María
(María Kristins)

Þórdís Emma on September 16, 2010 at 2:10 PM said...

Vá hvað þetta er sniðugt hjá þér!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...