Saturday, November 13, 2010

Jóla-jóla jólaskraut :-) DIY

Það virðist vera alveg endalaust sem er til af fallegu skrauti á netinu. Hér kemur fyrsti skammtur.
Æðislegar jólakúlur! (Myndband) Ég á pottþétt eftir að gera svona með Erlu Maren
Öðruvísi jóladagatal. Hægt að setja litlar gjafir eða litla miða inní.

2 comments:

Magga said...

Vá en flott og sniðugt, uppáhaldið mitt er snjókallakúlan og svo jólatrjáa dagstalið :)

Hanna Siv said...

I am loving this :o)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...