Tuesday, December 14, 2010

Smá hekl

Ég set hérna nokkrar myndir af því sem ég hef verið að hekla undanfarið4 comments:

Asta Drofn on December 14, 2010 at 7:55 PM said...

Ljónið er alveg æði!

María (hin) said...

Þetta er rosalega flott hjá þér. Ég get ekki valið mitt uppáhald, þetta er bara allt svo fínt.

Sigurlaug Elín on December 16, 2010 at 11:26 AM said...

Svo fallegir litir sem þú notar, Árný. Enda ertu litadrottning!

begga on December 16, 2010 at 12:04 PM said...

oh ég elska heklið þitt :*

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...