Wednesday, December 8, 2010

Tilviljanakennt - jólafínt

Fallegar föndraðar snjókúlur - DIY 
Að leyfa fallegum jólakortum að njóta sín
Barnaherbergið skreytt
Ó svo skemmtileg hugmynd af mynd!


DIY jólakúla úr pappírMér finnst hún reyndar fallegri svona..

Eða jafnvel bara svona...

Gæti verið fallegt að búa til garland úr svona dásemdum :-)

4 comments:

María Kristín on December 10, 2010 at 4:01 PM said...

Æ, mér finnst snjókúlurnar svo æðislegar. Væri alveg til í að gera svoleiðis. En það vantar linkinn :(

Kristrún Helga(Dúdda) on December 10, 2010 at 5:30 PM said...

Hann er fyrir ofan fyrstu myndina. Virkar allavega hjá mér. Ef hann virkar ekki þá er hann líka hér:

http://howaboutorange.blogspot.com/2010/12/diy-modern-paper-ornament.html

María Kristín on December 11, 2010 at 9:50 AM said...

Æ, ég var að meina snjókúlurnar á alvg efstu myndinni. Þessar sem eru gerðar úr krukkunum.

Kristrún Helga(Dúdda) on December 11, 2010 at 2:43 PM said...

Sorrý.. :-) En ég fann hann aftur og er búin að laga ;-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...