Mig langar til að hvetja ykkur til að kommenta. Það gerir þetta svo skemmtilegt fyrir okkur ;-)
3
comments:
Sigríður María
said...
Æðisleg síða. Kemur mér í gott skap. Kíki nánast daglega! Bestu kveðjur
Ragga
said...
Elska þetta hálsmen. Ætla að fara og finna einhvern bol til að klippa. Takk fyrir frábært blogg.
Guðrún Lind on January 10, 2011 at 9:44 PM
said...
Já maður skuldar heldur betur orðið komment *roðn* Kíki reglulega inn, sérstaklega undanfarið, maður er svo frjál í huganum eftir allt jólastressið að manni langar að föndra allan heiminn, skemmtilegt að koma sér í stuð hérna, þið eruð svo duglegar að finna allskonar skemmtilegt á netinu og gera flott sjálfar ;) Áfram þið! ;)
Við erum þrjár systur að vestan sem búum núna á þremur stöðum á landinu. Okkur finnst öllum gaman að búa til eitthvað fallegt og ákváðum því að stofna þessa síðu til að geta deilt hinu og þessu með hvorri annarri, bæði því sem við erum að dunda við og svo bara hinum ýmsu hugleiðingum.
Ef það er eitthvað sérstakt sem við myndum vilja smita aðra af þá er það lífsgleði! Við erum með stór hjörtu og því oft á tíðum væmnar, en við eigum það líka til að vera hipp og kúl ;)
Það er öllum velkomið að skoða sig hér um, og endilega skrifið lítil komment þegar þið heimsækið okkur. Ef þið viljið ná sambandi við okkur sendið okkur endilega póst á systraseidur@yahoo.com :)
Allar myndir hér eru okkar eign nema annað sé tekið fram
3 comments:
Æðisleg síða. Kemur mér í gott skap. Kíki nánast daglega!
Bestu kveðjur
Elska þetta hálsmen. Ætla að fara og finna einhvern bol til að klippa. Takk fyrir frábært blogg.
Já maður skuldar heldur betur orðið komment *roðn* Kíki reglulega inn, sérstaklega undanfarið, maður er svo frjál í huganum eftir allt jólastressið að manni langar að föndra allan heiminn, skemmtilegt að koma sér í stuð hérna, þið eruð svo duglegar að finna allskonar skemmtilegt á netinu og gera flott sjálfar ;)
Áfram þið! ;)
Post a Comment