Sunday, January 9, 2011

innblásturssprengja

Kökudiskur á fæti notaður undir snyrtivörurnar
Leskrókur- búinn til úr vörubrettum
Málað á keramik
Æðislegur trefill
Skraut úr rörum og böndum
Bolur verður hálsskraut. Þetta er reyndar verkefni úr project restyle..
Krúttlegt :-)
"Snow globe" kort

Mig langar til að hvetja ykkur til að kommenta. Það gerir þetta svo skemmtilegt fyrir okkur ;-)

3 comments:

Sigríður María said...

Æðisleg síða. Kemur mér í gott skap. Kíki nánast daglega!
Bestu kveðjur

Ragga said...

Elska þetta hálsmen. Ætla að fara og finna einhvern bol til að klippa. Takk fyrir frábært blogg.

Guðrún Lind on January 10, 2011 at 9:44 PM said...

Já maður skuldar heldur betur orðið komment *roðn* Kíki reglulega inn, sérstaklega undanfarið, maður er svo frjál í huganum eftir allt jólastressið að manni langar að föndra allan heiminn, skemmtilegt að koma sér í stuð hérna, þið eruð svo duglegar að finna allskonar skemmtilegt á netinu og gera flott sjálfar ;)
Áfram þið! ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...