Thursday, March 24, 2011

Heklaður kjóll

Ég var að enda við voða krúttlegan kjól fyrir Freyju
Ein mynd af bakhlutanum

Þessi uppskrift er úr blaðinu Crochet Today (maí/júni 2010)


4 comments:

allturengu on March 25, 2011 at 9:04 AM said...

Vá Árný þú ert ekkert smá flink!! Mæli með að þú haldir hekl námskeið :)

María said...

Þessi kjóll er rosa flottur. Það er bara þegar ég sé svona flotta kjóla sem mig langar að eiga stelpu, annars er ég sátt við strákana mína.

Kristrún Helga on March 25, 2011 at 10:48 PM said...

ÆÐI! :-)

María Kristín on March 29, 2011 at 9:28 PM said...

Vá hvað kjóllinn og Freyja Sigga eru flott.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...