Wednesday, March 2, 2011

Heklubönd

Hæ, hó.

Er ykkur ekki kalt á eyrunum? Þá eru hér voða hlý og kósý Heklubönd sem ég hef búið til :)

Ef einhver hefur áhuga á að eignast eitt slíkt þá kostar það 2500 kr.
Hafið bara samband, gott væri að senda mér póst á hekla_9@hotmail.com .
Það er líka hægt að athuga með sérpantanir ef einhverjir ákveðnir litir heilla meira en aðrir :)Og svo er ég með nokkur hálf-kláruð, set hér eina mynd af þeim


3 comments:

Magga (Alla frænka) said...

Vá hvða þau eru falleg hjá þér!:)

Dísill on March 3, 2011 at 11:01 AM said...

Ó svo falleg

Kristrún Helga on March 3, 2011 at 8:32 PM said...

Ég elska mitt band! Takk fyrir mig aftur :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...