Saturday, March 12, 2011

Project restyle - vika 10

Ég átti blúndurenning - sem einhverntíma hefur verið notaður sem gardína ;-) En ég saumaði endana saman og á núna svona fínan blúnduklút :-)


Hér er svo það sem mér fannst flottast þessa vikuna :-)

3 comments:

Árný Hekla on March 12, 2011 at 11:00 AM said...

Svo fín :) og svo á heimshornaflakkarinn okkar auðvitað svipaðan sem þú gafst henni :)

En vá er stelpan á neðstu myndinni of mikið krútt eða hvað?? :Þ

María said...

Flottur klútur, ég held ég fari að líta í kringum mig og athuga hvort ég sjái blúndu til að gera klút fyrir mig.

Anonymous said...

Mikid a madur fallega systur:)!!

Kluturinn var einn af faum hlutum sem fekk ad koma med i bakpokann og nuna hefur hann fengid ad sja daldid af London og Barcelona.

Ég og kluturinn bidjum ad heilsa ollum. Kysstu Erlu storan koss fra storu fraenku:**

P.s: Hugsa mikid til tin og bumbuhnetunar. Er allt i einu byrjud ad halda ad tetta se litill Arilius!!

Litla systir,
Sigridur Etna:)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...