Sunday, June 26, 2011

Dúkkur á Etsy

Það eru svo margar fallegar dúkkur til í þessum heimi. Á Etsy er bæði hægt að kaupa tilbúnar dúkkur og snið til að sauma sínar eigin


Dúkkur frá Warmsugar
(Ég er alltaf voða skotin í dökkhærðum brúðum :)

Hún selur líka snið að allskonar dýrum og fötum fyrir dúkkurnar
Dúkka frá Violastudio (Aaaaaansi dýr reyndar..)


Dúkkur frá Lil Sprinkles (á mun betra verði en þessi fyrir ofan!)

Snið frá Precious PatternsDúkkur frá Pink Cheeks Studio

Dúkkur frá Contemori (þessar eru á fínu verði að mínu mati)
(Þessi er reyndar ekki ódýr...):Ég enda svo á einni frá The Jae Bird :)

1 comments:

María said...

Þetta eru æðislegar dúkkur. Ég hef gert nokkrar Black apple dúkkur og það er mjög gaman og einfalt

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...