Friday, August 12, 2011

Apinn seldur :)

Jæja, apinn er seldur :)

Það er ekki svo langt þar til næsti verður tilbúinn, hann verður á sama verði.

En Dúdda, þú varst að spá í púða um daginn, ég held ég hafi fundið uppskriftina að honum, eða að minnsta kosti mjög líka uppskrift

Þetta er sá sem þú varst að skoða:

og hér er sá sem ég er að tala um:

önnur mynd:

4 comments:

Eva Lind said...

Ekki er ég hissa á því að apinn hafi selst! Svo frábærar verur sem þú býrð til! Annars er ég afar ánægð með hversu duglegar þið eruð að blogga þessa dagana! Gaman að eiga alveg nokkrar færslur inni þegar maður er að kíkja eftir ferðalag! *æstleiki*

Anonymous said...

vá, hvernig verður næsti api á litinn?
-Þórdís

Árný Hekla on August 16, 2011 at 6:59 PM said...

Hann er dökkblár og andlit/eyru/lófar/tær eru grá, hann er í grænum bol og í appelsínugulum stuttbuxum.

Það er reyndar búið að panta hann líka...

En þá bara byrja ég á nýjum :)

Anonymous said...

uss, ég vil endilega panta einn! ég ætla að senda þér póst (:

Þórdís

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...