Friday, August 5, 2011

Fínar peysur

Ragna Evey er svo sannarlega heppin stelpa - og ég heppin mamma, því hún hefur fengið svo mikið af fallegum, heimagerðum gersemum. Sjáiði þessar peysur!

Þessi er frá Agnesi á Stokkseyri, Árný systir hélt hún vissi um aðferð hvernig á að gera þessa. Þú mátt þá linka því hérna inn, systir góð! ;-)

Þessi er svo frá elsku Auði og litlan svona líka fín :-) Ég elska þegar svona flottar ungar konur eru að læra að gera svona fínt! :-)


2 comments:

Anonymous said...

litla módel!!

Kv. Sigríður Etna

Anonymous said...

Vá hvað þetta eru fallegar peysur! :D og hún Ragna Evey sætust auðvitað! kv, Ösp

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...