Thursday, August 11, 2011

... Og kjóllinn blár! Project restyle - vika 32.

Ég er viss um að ekki finnist öllum sniðugt það sem ég var að gera núna haha. En sama er mér því ég er alsæl!

En ég fékk þennan krúttlega kjól í nytjamarkaðinum fyrir einhverja hundraðkalla.. Fannst hann samt eiginlega of sætur. 

Svo ég smellti honum í pott með bláum fatalit, krossaði putta 

4 comments:

María Kristín said...

Æðislegur liturinn á kjólnum og Ragna Evey sprengir alla krúttskala í honum!

Árný Hekla on August 12, 2011 at 4:37 PM said...

Vá hvað hann er flottur, æðislegur litur!!

Anonymous said...

ekert smá flottur..:)

Anonymous said...

Hann er æði í þessum bláa lit ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...