Er búin að vera eitthvað ótrúlega lítil í mér þessa vikuna, mikið að gera í skólanum, byrja nýja vinnu, byrja í ræktinni aftur eftir góða pásu og ekkert spes veður. Á sama tíma hef ég hugsað mikið til Tálknafjarðar og til fjölskyldunnar - guð hvað ég sakna þeirra allra!
Tók smá lærdómspásu og skoðaði nokkrar myndir frá sumrinu:


Duglegir vinnumenn verða stundum svolítið þreyttir!
Ég og Freymar vorum að passa í útskriftinni hjá Árný og Dúddu. Tóti vildi bara vera hjá Freymari takk fyrir takk!

Pabbi með Rögnu Evey

Dááálítið ástfangin af lillunni


þetta má reyndar ekki!;)

Þreyttir félagar sáttir með virgin mohito - klikkar seint!


æðislegt ljóð sem var úti:)! - sniðug hugmynd!
elsku Sæla og hvolparnir 8!

Sætar mægður


Ragnar Þór og Ragna Evey

Duglegar!!:)
Knúúúús á ykkur öllsömul yndislega fjölskylda:) ooog auðvitað á ykkur hin. Vona að þið eigið góða helgi.

1 comments:
Flottar myndir elsku litla systir, takk fyrir að deila með okkur. Fór ekkert vestur í sumar, en hugsaði mikið um að fara, fer vonandi næsta sumar:) Knús til ykkar:)
Post a Comment