Nokkrar myndir af dýrðinni! :-)
Wednesday, October 5, 2011
Afmælisdúkurinn
Author: Kristrún Helga(Dúdda)
|
at:10:42
|
Category :
Dúdda-föndur,
heimilið,
hekl,
Project restyle
|
Ég keypti þessa risablúndugardínu í nytjamarkaðnum. Klippti hana til svo hún passaði á borðstofuborðið. Þurfti samt að klippa hana í sundur í miðjunni svo hún myndi passa sem best. Ákvað að nota litað bómullargarn til þess að sauma hana saman. Þegar ég var búin að því gat ég ekki hætt svo ég sótti fleiri liti og fór að þræða þá í. Til þess að fela endana heklaði ég svo smá hnappa sem ég saumaði í þar sem þáðurinn endaði. Ég er ekkert smá glöð með nýja dúkinn minn! Blúnduna fékk ég á 300 kr! Veeeel gert! haha.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Dásamlegur dúkur hjá þér. Þú ert svo hugmyndarík og smekkleg, takk fyrir að deila, það er svo gaman að skoða það sem þið eruð að gera. Kv. Rósa á Bjargi
Ennþá fallegri séður með eigin augum! ;)
OMG! Hvað hann er nú fallegur! Geeeveikt! :o)
Post a Comment