Sunday, October 16, 2011

Falleg barnaherbergi

 Því núna er ég að leita að innblæstri fyrir herbergi stelpnanna. Pælingin er að hafa þær saman í svefnherbergi og hafa svo eitt leikherbergi :-)


Vonandi áttuð þið öll jafn góða helgi og ég! 

2 comments:

Birna Stephensen on October 17, 2011 at 2:09 PM said...

ohh elska þarna skýjin með blúndunum á veggnum í einu herberginu... alveg gordjöss <3

Magga said...

Elska siðuna ykkar alltof mikið elsku systur, gefur manni alltaf ánægju inn í daginn. Dúdda mín eitthvað varst þú að tala um daginn að þú værir eitthvað farin að spá í Jóla einhverju? Ég gef þér alveg leyfi fyrir því ;)
kv
Magga

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...