Tuesday, November 29, 2011

Jólakransastuð

Bjó þessa krnasa til fyrir jólabasar sem haldinn var hér á Tálknafirði um síðustu helgi. Gerðir úr járnhring, könglum, greinum af birki og þæfðum kúlum. Föndurvír bindur þá svo saman. Ég er skotin í þeim! :-)









3 comments:

Árný Hekla on November 29, 2011 at 6:22 PM said...

Æði - Æði - Æði!
Áttu einhverja kransa eftir?

Ég væri geðveikt til í að kaupa af þér annað hvort þennan á þriðju myndinni eða næst neðstu og svo líka þennan með hvítu kúlunum...

Eva Lind said...

Mjög fallegir kæra mín! Ég væri sko líka til í að kaupa, ekki amarlegt að eiga svona til að prýða heimilið!

dagný on November 30, 2011 at 9:44 PM said...

þetta eru æðislegir kransar!
bæði með mörgum litríkum kúlum og líka þessi með hvítu. ég er mjög skotin í þessu :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...