Sunday, December 11, 2011

Ný hekl bók

Eins og margir vita er ég frekar hekl-óð. Í gær var verið að kynna nýja heklbók í Litlu prjónabúðinni  svo ég dreif mig þangað. Bókin heitir Þóra - heklbók og þó ég hafi ekki keypt hana í gær þá á hún eftir að enda í bókahillunni minni í náinni framtíð því að í henni eru margar uppskriftir sem ég verð að eignast, til dæmis þessar:

Kannski ég eigi svo eftir að gefa út mína eigin heklbók einhverntíman... hmm?

2 comments:

María Kristín on December 12, 2011 at 12:20 AM said...

Já, hún Tinna mín er algjör snillingur.
Ég er bara búin að fletta grófu uppkasti af bókinni, en hlakka mikið til að sjá hana fullgerða.

María Kristín.

Marín on December 12, 2011 at 3:16 PM said...

En spennandi :) hafði ekki heyrt af þessari bók.
Þú ert ekki sú eina sem pælir í heklbókagerð :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...