Tuesday, January 10, 2012

Nú styttist í að ég fái mér saumavél! Ég er á milljón að safna mér innblástri fyrir stelpuföt. Hér eru nokkrar flíkur sem ég er að elska þessa mínúturnar :-)

Hægt að leika sér með form og liti! Mig langar líka í svona fyrir mig!
Ó mæ hvað litla fuglastelpan mín væri fín í svona!

0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...