Wednesday, January 11, 2012

Kisukrútt

Hér kemur síðasti skammturinn af heimagerðu jólagjöfunum frá mér. Lítil kisukrútt fyrir litla frænda og litlu frænku. Svartar fyrir hann
 og rauðar fyrir hana
Svo er hægt að snúa þeim á alla vegu því hinummegin eru allskonar litir! Vúhú! :-)
2 comments:

Anonymous said...

Æðislega flott hjá þér...ég hef gert nokkra svona dýraóróa og þeir slá alltaf í gegn :)
En ef ég mætti aðeins forvitnast þá langar mig til að vita hvar þú færð svona flottan skræpóttan pappír??

Snilld hjá þér eins og alltaf :)

Kv,
Elísabet Njarðvíkurmær

Kristrún Helga on January 13, 2012 at 3:03 PM said...

Takk fyrir það Elísabet! En ég keypti mest af honum í Tiger en e-ð í Söstrene grene

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...