Jiiii hvað það var skemmtilegt að gera þennan búning og Erla Maren alveg alsæl! Í búninginn notuðum við bara hluti sem til voru á heimilinu, leggings og skór sem hún á, Búningurinn sjálfur saumaður úr gömlum síðermabol, skykkjan er svo blúnduefni, hjörtun sem eru saumuð á hana og er í beltinu eru klippt úr gömlum bol sem ég var hætt að nota. Og elsku elsku saumavélin sá um stuðið!
Fullt af myndum því hún er svo sæt að það er eiginlega ekki hægt að hemja sig!
3 comments:
Þetta er yndislegur búiningur hjá þér og Erla Maren er flott ofurhetja.
Það er bara rugl hvað stelpurnar eru flottar Dúdda, þetta er æðslega flott hjá þér!!!
Árný Hekla
Long time reader, first time comment... ;) Mér finnst þessi búningur aljört æði. Hef líka dáðst lengi að myndinni þar sem þú fékkst innblásturinn.
Post a Comment