Saturday, April 14, 2012

Hárbönd úr gömlu havaí hálsmeni

Hér á bæ slitnaði um daginn havaí hálsmen sem var mikið búið að leika sér með, ég tók rauðu blómin og gulu og saumaði þau á hvíta teyju úr gömlum nælonleggings


Og stelpurnar eiga því nú þessi krúttlegu hárbönd :-)



















3 comments:

Magga said...

Vá en fallegt! Setur punktinn yfir Iið hjá blómarósunum þínum ;)

Magga said...

yfir i-ið á þetta að vera ;)

EL said...

Vá sniðug hugmynd, ætla líka að gera eitthvað fínt fyrir SR úr okkar svona :D

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...