Sunday, May 6, 2012

Kreisí trúður

Viljið þið sjá þessa dúkku? Þetta er nýjasta fígúran sem hekluð var einhversstaðar út í heim eftir minni uppskrift, LOVE IT!!!2 comments:

Anonymous said...

Geggjað.

Raverly er svo sniðugt og þú ert náttúrulega snillingur að senda svona uppskriftir út alheiminn.

Kv. María

Kristrún Helga on May 7, 2012 at 3:28 PM said...

Nauhuats!! Geggggjað!! :-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...