Thursday, June 21, 2012

NaNa NaNa BúBú

Eitt af markmiðum ársins er náð! Að labba upp á fjall.
Við systur tókum okkur til og löbbuðum upp að systravörðum í gær. Ansi gott verð ég að segja :-)


Gat ekki stillt mig um að gera svona gif þegar ég fletti í gegnum myndirnar á myndavélinni.

Smá svona NaNa NaNa BúBú fílingur í þessu


Ég notaði gickr.com til að búa til svona skemmtilegt. Smellið ykkur nú þangað og go nuts! ;-)


<3 Dúdda

1 comments:

BulluKolla on June 22, 2012 at 12:03 AM said...

Haha- en fyndið og skemmtilegt!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...