Tuesday, January 26, 2010

Álfaleg húfa á lítinn ljósálf

Í gömlum sögnum segir svo frá
          


er álfar bjuggu mönnum hjá.


Saman þeir lifðu í sælu á jörð,

vinátta, samvinna, leikur og störf.

  

                         -Magnús Þór Sigmundsson

  Var að hekla þessa á Erlu Maren. Finnst hún vera svolítið álfaleg með hana.

Er rosa sátt við litinn á henni – gul eins og sólin J

Hugmyndina fékk ég af a beautiful mess síðunni en hér er linkur á húfuna þar: http://abeautifulmess.typepad.com/my_weblog/2010/01/snow-day-hat-diy-by-elsiecake.html


1 comments:

Árný Hekla on January 28, 2010 at 12:19 AM said...

Ég verð að gera svona á krílin mín tvö svo að þau séu öll eins og litlir álfar!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...