Tuesday, January 26, 2010

Listaverkin lifna við

Nú bíð ég spennt eftir að Tótimar fari að teikna höfuðfætlur eða aðrar fígúrur!
Það er hægt að gera ansi margt fallegt úr listaverkum barnanna, til dæmis búa til eitthvað í þessum dúr:

http://belladia.typepad.com/bella_dia/2006/03/embroidered_chi.html


http://belladia.typepad.com/bella_dia/2005/10/halloween_embro.html

Eða jafnvel sauma knúsidýr eftir teikningunum!


http://craftsanity.com/?p=2517http://greetingarts.typepad.com/greetingarts/2006/05/pinkmoufth.html


Ef fólk treystir sér ekki til að sauma sjálft er jafnvel hægt að láta aðra sjá um vinnuna fyrir sig, það eru til fyrirtæki sem búa til fígúrur eftir pöntun:

http://www.childsown.com/index.html

http://www2.shidonni.com/default.htm

Ég bjó til þessa tvo fyrir skólaverkefni í fyrra og þeir eiga núna heima í bangsafötunni hans Tótimars:

0 comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...