Friday, February 26, 2010

Amigurumi Dúkkur

Ég er alltaf jafn hissa á að sjá hvað fólk er gjafmilt í heiminum.


Sjáiði þessar fallegu dúkkur sem Beth í Indiana er tilbúin að deila með okkur. Hún er búin að setja uppskriftirnar á PDF skjöl sem hægt er að vista hjá sér, og ekki nóg með það heldur er hún líka búin að gera nákvæmar leiðbeiningar á Flickr fyrir okkur líka!
Uppskriftirnar eru á síðunni hennar (í dálkum lengst til vinstri). Svo eru leiðbeiningar hér á Flickr.
(Það var eitt sem ég kunni ekki, en það er að gera eitthvað sem kallast adustable ring, en ég fann leiðbeiningar hér)

Ég set hér myndir af því sem líst rosalega vel á sjálfri. (for you Tinna ;)

Free Spirit dúkka og föt fyrir hana:
Mini - Free spirit dúkka og föt:1 comments:

Tinna Hrund on February 28, 2010 at 7:41 PM said...

Vá.. takk takk takk. Byrja á henni í kvöld. Langar svo að búa til svona handa Maríönnuni minni.
Knússssss. Tinna

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...