Saturday, February 27, 2010

Fínasta viðbót

Haldiði ekki bara að kærastan hans Davíðs bróðurs sé ekki föndrari? Þar vorum við heppnar, búnar að fá frábæra viðbót við fjölskylduna :)
Raluca lærði að búa til svona engla á Ítalíu, hún notar perlur og öryggisnælur aðalega:

Svo er hún á fullu í Origami pappírsbrotum, hér er einn af fuglunum sem hún er búin með:
Ætli hún sé ekki hér með orðin gestabloggari hjá okkur systrunum?
Velkomin í föndurfjölskylduna Ralu ;)

1 comments:

Kristrún Helga on March 1, 2010 at 11:01 AM said...

Ótrúlega sniðugir þessir englar! :-)

Verð líka að komast að því hvar hún fær þennan flotta pappír ;-)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...