Wednesday, February 17, 2010

Kofaveikis-festar

Ég er búin að hanga of mikið inni heima hjá mér undanfarið, bæði búin að vera eitthvað svo kraftlítið og lasleg. Eftir of mikla inniveru fer að bera á kofaveiki hjá mér og þá reyni ég að finna mér eitthvað dundur... Þetta er afrakstur þess:
Myglaða mamman búin að skreyta sig ;)

Og svo kom Tótimar minn heim af leikskólanum og vildi líka fá að prófa :)


4 comments:

OFURINGA on February 17, 2010 at 1:30 PM said...

Nauj! Geðveikt fínt! Hvernig þráð/garn notaru í þetta? Núna langar mig að finna mér perlur og prófa :)

Anonymous said...

Takk :)
Ég notaði reyndar bara útsaumsgarn og það er voða gott að nota nálar svo það sé auðvelt að þræða perlurnar, ég var með nál á báðum endum ;)
Einu sinni átti ég samt girni sem notað er í flugu-veiðistangir, það var bæði mjúkt og rosa sterkt, mæli með því ef það er til á heimilinu

Eva Lind said...

Flott!
Og ég tek undir með veiðigirnið! ;)

Anonymous said...

Vá, en þú sniðug! Svakalega flott! kv.
Magga

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...