Ég er búin að hanga of mikið inni heima hjá mér undanfarið, bæði búin að vera eitthvað svo kraftlítið og lasleg. Eftir of mikla inniveru fer að bera á kofaveiki hjá mér og þá reyni ég að finna mér eitthvað dundur... Þetta er afrakstur þess:
Myglaða mamman búin að skreyta sig ;)
Og svo kom Tótimar minn heim af leikskólanum og vildi líka fá að prófa :)
Nauj! Geðveikt fínt! Hvernig þráð/garn notaru í þetta? Núna langar mig að finna mér perlur og prófa :)
Anonymous
said...
Takk :) Ég notaði reyndar bara útsaumsgarn og það er voða gott að nota nálar svo það sé auðvelt að þræða perlurnar, ég var með nál á báðum endum ;) Einu sinni átti ég samt girni sem notað er í flugu-veiðistangir, það var bæði mjúkt og rosa sterkt, mæli með því ef það er til á heimilinu
Við erum þrjár systur að vestan sem búum núna á þremur stöðum á landinu. Okkur finnst öllum gaman að búa til eitthvað fallegt og ákváðum því að stofna þessa síðu til að geta deilt hinu og þessu með hvorri annarri, bæði því sem við erum að dunda við og svo bara hinum ýmsu hugleiðingum.
Ef það er eitthvað sérstakt sem við myndum vilja smita aðra af þá er það lífsgleði! Við erum með stór hjörtu og því oft á tíðum væmnar, en við eigum það líka til að vera hipp og kúl ;)
Það er öllum velkomið að skoða sig hér um, og endilega skrifið lítil komment þegar þið heimsækið okkur. Ef þið viljið ná sambandi við okkur sendið okkur endilega póst á systraseidur@yahoo.com :)
Allar myndir hér eru okkar eign nema annað sé tekið fram
4 comments:
Nauj! Geðveikt fínt! Hvernig þráð/garn notaru í þetta? Núna langar mig að finna mér perlur og prófa :)
Takk :)
Ég notaði reyndar bara útsaumsgarn og það er voða gott að nota nálar svo það sé auðvelt að þræða perlurnar, ég var með nál á báðum endum ;)
Einu sinni átti ég samt girni sem notað er í flugu-veiðistangir, það var bæði mjúkt og rosa sterkt, mæli með því ef það er til á heimilinu
Flott!
Og ég tek undir með veiðigirnið! ;)
Vá, en þú sniðug! Svakalega flott! kv.
Magga
Post a Comment