Tuesday, February 16, 2010

Barnaherbergja hugmyndir
Á þessari flickr síðu get ég alveg gleymt mér. Endalaust af flottum og öðruvísi hugmyndum í barnaherbergi. En eins og með svo margt annað leynist samt horbjóður inn á milli..

Ég finn líka þegar ég skoða þessar myndir að ég verð að fara að klára herbergið hennar Erlu Marenar alveg..1 comments:

Árný Hekla on February 17, 2010 at 12:38 AM said...

Ó en fallegar myndir! Nú hlakka ég enn meira til að flytja :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...