Thursday, March 25, 2010

Fyrir og eftir

Langar að sýna ykkur stól sem ég setti nýtt áklæði á þegar Erla var ponsa. Við fengum gefins illa farinn stól úr Ikea sem ég var eiginlega búin að ákveða að henda. Langaði svo til að prófa að setja nýtt áklæði á, það sakaði allavega ekki að prófa..
Áklæðið fékk ég hræódýrt í álnavörubúðinni í Hveragerði

Saumaði líka nafnið hennar í til að gera þetta meira dúllídúll.


Og fæðingadagurinn úr sama efni og pappír. Fékk þessa hugmynd minnir mig hér en það er svolítið síðan það var..
1 comments:

Árný Hekla on March 25, 2010 at 9:32 AM said...

Ég elska þennan stól!
Og nú bið ég þig formlega um að hjálpa mér að gera e-ð svipað með mér :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...