Wednesday, March 24, 2010

Föndrað fyrir vestan

Enn eitt pilsið :-) Ég er dálítið skotin í því. Á alveg örugglega eftir að nota það mikið.


(langar að skjóta því að að Sunna frænka okkar heklaði þetta gullfallega rúmteppi sem sést þarna á rúminu. Vel gert frænka!! :-) )


Svo er mamma að prjóna þessa sokka sem eru æðislegir :-) Þeir eru Hælalausir svo það er ekkert maus að búa þá til.
Hér eru sokkarnir sem hún gerði fyrir mig :-) Þeir eru ÆÐI!
Og afþví þeir eru svona snúnir þá myndast hæll þegar maður fer í þá! Líkt og fyrir töfra! ;-)
Eigiði góðan Miðvikudag 

5 comments:

Árný Hekla on March 24, 2010 at 10:53 AM said...

Ó vá, fínt pils!
Og nú er ég abbó, segðu mömmu það ;) hehehe

Árný Hekla on March 24, 2010 at 11:30 PM said...

Mér finnst pilsið þitt svo flott að ég er að hugsa um að grenna mig BARA til að passa í það ;)

mér er vanalega alveg sama um kósý "auka"kílóin mín, en það er svekkjandi þegar ég passa ekki í e-ð svona flott ;)

(auka, er það ekki sama og bónus? eru þau þá ekki bara góð?)

Anonymous said...

Vá snillingur Dúdda mín :*

Kv. Ösp

OFURINGA on March 26, 2010 at 2:41 PM said...

Hahaha Árný...héðan í frá verða þetta kölluð bónuskíló :) Svo sannarlega af hinu góða!
Annars er ég ótrúlega hrifin af þessum seríum. Er ekkert vesen að klippa þetta? Maður þarf örugglega voðalega fíngerð skæri...

Kristrún Helga(Dúdda) on March 28, 2010 at 9:57 PM said...

Takk stelpur.. En Inga, þetta er smá maus. En ég notaði hníf til þess að skera stafina út.

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...