Wednesday, March 3, 2010

Hvítt

Það er allt svo hvítt hérna á Tálknafirði núna. Hvít mjöll yfir öllu. Þessvegna fáum við nokkrar hvítar myndir hér:

3 comments:

Eva Lind said...

ég elska hvítt

Árný Hekla on March 4, 2010 at 10:10 PM said...

Stórt LIKE ;)

OFURINGA on March 5, 2010 at 4:12 PM said...

Ég elska þessa myndavél!!

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...