Tuesday, March 2, 2010

Ónefnd Kanína

Jæja, hér er komin Ónefn Kanína!
Mig langaði til að gefa honum litla sæta frænda mínum, sem fékk nafnið Símon Þór, eitthvað fallegt í skírnargjöf og þessi kanína varð fyrir valinu. Ég náði ekki alveg að klára smekkbuxurnar á hana, en þær koma bara seinna :)
Hægt er að nálgast uppskriftina hér á Ravelry
(en það þarf að skrá sig sem notanda eins og ég hef áður sagt).

11 comments:

Bjarney Inga on March 2, 2010 at 8:28 PM said...

Ekkert smá sæt! Ef fólki finnst alveg glatað að verða hluti af Ravelry (en ég mæli sterklega með því að skrá sig, Ravelry er sniiilld) þá er hérna svona síða: http://knittedtoybox.blogspot.com/

Kristrún Helga(Dúdda) on March 2, 2010 at 9:04 PM said...

Váááá´!! Hún er æði!! Viltu gera svona fyrir EMí? Plís :-D ;-)

Árný Hekla on March 2, 2010 at 9:15 PM said...

já Dúdda, ég vil það :)
Viltu einhvern sérstakan lit? Þetta er voða kósý merino-ull sem ég notaði, ég á núna bláa og rauða ull en get vel skroppið í göngutúr og valið annan lit, segðu bara til :)
Brynja, ég var sjálf lengi að skrá mig á Ravelry en þú varst alltaf að tala um það svo ég bara varð að skoða ;) Svo var þetta bara ekkert mál :)

Kristrún Helga(Dúdda) on March 2, 2010 at 9:44 PM said...

Áttu ekki svona lit þá ? :-D Mér finnst hann held ég flottastur :-9

Tinna Hrund on March 2, 2010 at 10:20 PM said...

Vá hvað þetta er Ógeðslega flott hjá þér Árný. Mig langar í svona!!! Hahahah,, eigingjarna mamman...

Árný Hekla on March 2, 2010 at 10:41 PM said...

Ég skokka bara eftir svona lit á morgun Dúdda mín ;)

Og hver veit Tinna, kannski geri ég líka fyrir þig

óskalistinn on March 2, 2010 at 10:54 PM said...

aaa Árný hún er svo SÆT!!!! :D Ohhh :)

Anonymous said...

Árný, hún er æðisleg!!! Mikið er hún sæt og verður ábyggilega ofarlega í minningu foreldranna :)

sigurlaug elin said...

Þessi er æðislega sæt og skemmtileg. Þú ert snillingur, Árný!

eva lind said...

æ en sæt!

Guðrún Lind on March 5, 2010 at 12:16 AM said...

Hún er æðislega sæt!
Ég var einmitt að uppgötva líka prjónuð dýr, þau eru æææææði!
Og Ravelry er líka frábær vefur! Svo mikið af endalausum og flottum uppskriftum þar, og gaman líka að geta auðveldlega sett inn smá mont þar af sínu ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...