Thursday, April 15, 2010

Eldhús

Tilhlökkunin um að flytja er vægast sagt orðin mikil. Heilinn er á flugi og hugmyndirnar æði margar um það hvernig ég ætla að hafa nýja heimilið.















Ég rakst á myndirnar af eldhúsinu sem fylgdu sölulýsingunni og mig langaði að spyrja hvort þið hefðuð einhverjar sniðugar hugmyndir fyrir mig
















Ég er mjööööög hrifin af litskrúðugum hlutum , hér eru myndir sem auka spennuna :-) Gul skvetta í eldhúsinu









































Fleiri flísar og ekki spillir Kewpie dúkkan fyrir!


































Gulur og rauður stóll og svo borð sem passar eiginlega ekki við, bara æði...











Man ekki hvaðan þessi kom, en blái liturinn kemur vel út
















Flottur veggur, og það þurfa ekki allir stólarnir í kringum borðið að vera eins















En ef þið eruð laumu-litabrjálæðingar þá gætuð þið líka bara klætt eldhússkápana að innan með pappír eins og Color Me Katie














Það styttist í að ég geti farið að telja dagana á fingrum mér...

1 comments:

Guðrún Lind on April 22, 2010 at 9:01 PM said...

Ég mundi mála viðinn á eldhússkápunum í lit og hafa hurðarnar hvítar, svo geturu haft gardínur í sama lit. Og svo væri kannski möguleiki á að mála flísarnar sem eru á milli skápanna (eða er þetta dúkur) í allskonar litum ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...